Stórliðið blandar sér í baráttuna um Albert

Ítalska knattspyrnustórveldið Inter Mílanó hefur enn áhuga á að fá landsliðsmanninn Albert Guðmundsson í sínar raðir.