Ísafjarðarbær: vegir felldir af vegaskrá

Vegagerðin hefur tilkynnt Ísafjarðarbæ að frá og með næstu áramótum verði fyrstu 770 metrar af Súgandafjarðarvegi felldir af vegaskrá og verða þaðan í frá viðhald og þjónusta ekki á ábyrgð Vegagerðarinnar. Ástæðan er sú að þéttbýlismörk Ísafjarðarbæjar hafa verið útvíkkuð og er þessi hluti vegarins innan þéttbýlismarka. Þá hefur vegagerðin tilkynnt að 840 metrar af […]