Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem fá fimm gul spjöld í fyrstu 19 umferðum tímabilsins sæta sjálfkrafa eins leiks banni. Þar sem aðeins tvær umferðir eru eftir áður en spjaldatalan er núllstillt, eru alls 21 leikmaður einu gulu spjaldi frá leikbanni. Ef þeir fá áminningu um helgina verða þeir í leikbanni í leikjum sem fara fram Lesa meira