Makrílveiðar féllu á sjálfbærnivottun árið 2019. Sérfræðingur í slíkum vottunum segir að langt sé í að veiðarnar geti talist sjálfbærar ef heildarafli samkomulags fer langt fram úr vísindaráðgjöf.