For­sætis­ráð­herrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“

Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands hefur varað Roman Abramovich við því að tíminn sé að renna út fyrir hann að gefa andvirði sölu Chelsea til Úkraínu.