Landhelgisgæslan horfir til framtíðar á tímamótum

Flugdeild Landhelgisgæslunnar varð sjötíu ára á þessu ári og þyrlusveitin sextíu ára. Þeir Sigurður Heiðar Wiium yfirflugstjóri og Benóný Ásgrímsson fyrrverandi flugstjóri líta yfir farinn veg og horfa til framtíðar í jólablaði Fiskifrétta.