Vestfirðir keyrðir á varaafli

Mjólkárlínu 1 sló út rétt eftir miðnætti og rafmagnslaust varð á Vestfjörðum í kjölfarið.