Dirk Adelmann forstjóri bílaframleiðandans Smart í Evrópu heimsótti bílaumboðið Öskju í síðustu viku en Adelmann er háttsettasti maður sem þangað hefur komið frá birgi umboðsins.