Breiðablik á möguleika á að leika eftir afrek Víkings frá síðasta vetri og komast í umspil Sambandsdeildar karla í fótbolta. Til að ná því takmarki þarf Kópavogsliðið þó að vinna einhvern stærsta sigur íslensks félagsliðs í Evrópukeppni og leggja…