Er enn eitt ruglið í ríkisstjórninni

„Við erum mjög óánægðir með þetta. Það er að koma upp skelfileg staða sem einfalt hefði verið að koma í veg fyrir með því að samþykkja frumvarpið, en láta það ekki taka gildi fyrr en eftir ár og nota þess í stað núverandi innheimtukerfi.“