76 ára í hlutverki tánings

Blaðamanni Morgunblaðsins bauðst á dögunum að vera viðstaddur blaðamannafund vegna nýjustu kvikmyndar leikstjórans James Cameron, Avatar: Fire and Ash.