Langhundar í hátíðarklæðum

Mörg hundruð langhunda í skrautlegum búningum komu saman í Hyde Park Lundúnum í jólagöngu um liðna helgi. Sumir klæddir eins og páfinn og aðrir eins og Trölli sem stal jólunum.