Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Í Egyptalandi búa um 120 milljónir manna og í höfuðborginni Kaíró einni saman um 23 milljónir. Til samanburðar er íbúafjöldi Liverpool-borgar rétt undir einni milljón. Þegar maður gerir sér grein fyrir þessu verður auðveldara að skilja hvers vegna reiðin blossaði upp víðs vegar um landið þegar Mohamed Salah gaf umdeilt viðtal 6. desember og sakaði Lesa meira