Krónan hefur farið í samstarf við Sælkerabúðina og mun bjóða upp á vörur þeirra í tilteknum verslunum.