Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að kærunefnd útlendingamála hafi ekki farið að lögum við frávísun á kæru hælisleitanda frá Venesúela, sem er kona. Konunni hafði verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi og vísað úr landi. Hún vildi nýta sér rétt sinn til að kæra þá niðurstöðu til kærunefndar útlendingamála. Talsmaður hennar sinnti Lesa meira