Lofar aðgerðum til að útrýma „illsku gyðingahaturs“
Forsætisráðherra Ástralíu hét því í dag að uppræta stefnu öfgamanna í landinu á meðan þjóðin syrgði yngsta fórnarlamb skotárásarinnar á Bondi-ströndinni, en það er tíu ára stúlka sem minnst er sem „litla sólskinsgeislans okkar“.