Landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir glímir við meiðsli þessa stundina og verður ekki með Inter Mílanó gegn Como í síðasta leik liðsins á árinu í ítölsku A-deildinni í fótbolta á sunnudaginn.