Suðureyri: tvær flotbryggjur boðnar út

Hafnir Ísafjarðarbæjar fengu tvö tilboð í verkið “ Suðureyri, flotbryggjur 2025”. Verkið felst í smíði og uppsetningu á tveimur nýjum flotbryggjum, 20 m x 3 m,  með viðlegufingrum og landgangi.  Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2026. Lægra tilboðið var frá Bryggjuverki ehf., Reykjanesbæ og er 27.983.710 kr. sem er 83,8% af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar. Köfunarþjónustan […]