„Ég er alin upp af móður sem þótti sjálfsagt að spyrja spilin“
„Það skipti okkur höfuðmáli að skartgripirnir hafi merkingu. Allar línurnar eru byggðar á hugmyndum sem hafa meiningu og merkingin skilar sér til kúnnans, þegar kúnninn tengir við það sem maður hefur að segja er gildi gripsins svo miklu meira.“