„Meðan hún var í ferlinu að tapa lífinu sínu þá var hún að undirbúa mig“
Eftir að barnsmóðir hans, Ösp Ásgeirsdóttir, lést fann hann fyrir miklum einmanaleika og stofnaði Facebook-hóp fyrir menn í hans stöðu. Sindri Sindrason hitti Jón Grétar Leví Jónsson sem sagði sögu sína í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi.