Borgarstjórn hefur samþykkt nýja stefnu um fjölmenningarborgina Reykjavík 2026- 2030. Um er að ræða fyrstu stefnumótun sinnar tegundar sem skilgreinir Reykjavík sem fjölmenningarborg.