Sjálfstæðismenn stilla upp í Kópavogi

Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi mun stilla upp á lista í bænum fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þar með verður ekkert prófkjör líkt og var síðast þegar Ásdís Kristjánsdóttir var valin til að leiða lista flokksins og varð í kjölfarið bæjarstjóri eftir kosningar.