Peter Arnett látinn

Bandaríski blaðamaðurinn og Pulitzer-verðlaunahafinn Peter Arnett er látinn 91 árs að aldri. Hann var einn fremsti stríðsfréttamaður heims.