Franski læknirinn Frederic Péchier hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa af ásetningi eitrað fyrir 30 sjúklingum sínum, en 12 þeirra létu í kjölfarið lífið. Brotin áttu sér stað á árunum 2008-2017. Péchier hefur eins verið sviptur læknaleyfinu til frambúðar. Péchier, sem hefur nú fengið viðurnefnið Dauði læknir, starfaði sem svæfingarlæknir og eitraði vísvitandi Lesa meira