„Það sem börn muna mest eftir eru ekki dýrustu gjafirnar“

Fjármálafræðingur segir aðdraganda jóla tilvalið tækifæri fyrir foreldra við börn sín um aukin útgjöld og hvaða áhrif þau hafa á fjárhag fjölskyldunnar. Þó að jólin séu fyrst og fremst hátíð ljóss og friðar eru þau einnig tíminn þegar stress og fjárhagsáhyggjur gera oft vart við sig. „Börn nú til dags búa við miklar áskoranir þegar Lesa meira