Myndbandsdómgæslan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki allt frá því hún kom almennilega fram á sjónarsviðið á HM karla í fótbolta í Rússlandi árið 2018. Síðan þá hefur myndbandsdómgæslan verið notuð í helstu deildum heims og á öllum stórmótum