Teikningar: Ísbúð og verkstæði í stað Sorpu

Mikil breyting verður á ásýnd Dalvegar í Kópavogi á næstu árum. Bæjaryfirvöld þar hafa ákveðið að endurvinnslustöð Sorpu, sem stendur við Dalveg 1, samrýmist ekki hugmyndum þeirra um nýtingu svæðisins og verður henni lokað 1