Ahmed Al Ahmed, maðurinn sem afvopnaði annan byssumanninn á Bondi Beach um liðna helgi, mun líklega aldrei þurfa að vinna aftur. Ahmed hefur verið hylltur sem hetja enda er talið að hann hafi komið í veg fyrir að fleiri létust. Hetjudáðin kostaði Ahmed, sem er innflytjandi frá Sýrlandi, þó mikið og var hann skotinn fimm Lesa meira