Ráðinn nýr fjár­mála- og rekstrar­stjóri Lyfja og heilsu

Ásgeir Hallgrímsson hefur verið ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu.