Um 70 prósent þeirra sem svöruðu nýrri skoðanakönnun Maskínu eru ánægð með ákvörðun RÚV um að taka ekki þátt í Eurovision-keppninni í maí á næsta ári.