Hljóti að vera Íslandsmet í stjórnsýslubrotum

Ráðuneytinu hafi á mettíma tekist að brjóta flestar þær meginreglur stjórnsýsluréttar sem því er ætlað að halda í heiðri.