Sjónvarpsmaðurinn kunni Conan O'Brien hélt jólaboð á laugardaginn með þeim formerkjum að kveðja slæmt ár í von um nýtt og betra 2026. Árið 2025 átti þó eftir að hríðversna áður en helgin var liðin.