Coke Zero tók mikinn kipp á árinu

Jólin eru tími sem í gegnum áratugina hefur verið tengdur drykkjarvörurisanum Coca-Cola, einkum vegna náins sambands fyrirtækisins við sjálfan jólasveininn, þann rauðklædda og hvítskeggjaða, sem fyrirtækið notar í sínu markaðsefni.