Spurningum Sig­mundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd

Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir eðlilegt að upp vakni spurningar um innleiðingu kílómetragjalds. Innleiðingin sé klár og kerfið tilbúið.