Þing­störfin á lokametrunum og styttist í jóla­frí

Í hádegisfréttunum fylgjumst við með þingstörfunum sem nú eru á lokametrunum við Austurvöll fyrir jólin.