Tap Miðflokksins á síðasta ári nam 133,2 milljónum króna og var eigið fé flokksins neikvætt um 26 milljónir um síðustu áramót. Þetta er meðal þess sem má lesa úr ársreikningi flokksins sem skilað var til Ríkisendurskoðunar og birtur nýlega.