Nýjar óséðar ljósmyndir af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins má finna í dagatali Sambands ungra sjálfstæðismanna fyrir árið 2026 sem sambandið hefur sölu á í dag.