Breska verslunarkeðjan John Lewis hefur sætt talsverðri gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir að hún birti jólaauglýsingu þar sem móðir fær steikarpönnu í jólagjöf frá fjölskyldu sinni. Auglýsingin sýnir föður og ungan son velja „leynilega“ gjöf handa móðurinni fyrir að vera góð og umhyggjusöm. Myndbandið endar á því að móðirin opnar gjöfina, steikarpönnu, sem hún virðist vera Lesa meira