Þórhallur hvetur fólk til að láta áfengið eiga sig um jólin og gera þetta í staðinn

Þórhallur Heimisson, prestur og rithöfundur, segir að áfengisneysla ógni jólafriðinum á mörgum heimilum. Þórhallur skrifar eins konar hugvekju í Morgunblaðið í dag þar sem hann hvetur sambúðarfólk til að gera hlutina um þessi jól og áramót öðruvísi en venjulega. „Rómantík og ást er eitthvað sem flestir þrá. Rómantíkin felur í sér eitthvað gott, einhverja sælu, Lesa meira