Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna

Lionel Messi hefur fengið afar sjaldgæft úr í gjöf, sem metið er á nærri eina milljón punda, frá indverskum milljarðamæringi. Argentínska stórstjarnan hlaut gjöfina í heimsókn sinni til Indlands, svokallaðri GOAT-ferð sinni um landið. Messi, sem er 38 ára, kom til Suður-Asíuríkisins á laugardag og hóf fjögurra daga heimsókn í Kolkata. Í kjölfarið heimsótti hann Lesa meira