Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart

Leikarinn Leonardo DiCaprio segist aldrei hafa horft aftur á mynd sína Titanic sem kom út árið 1997. „Nei, ég hef ekki séð hana í heila eilífð,“ svaraði DiCaprio, 51 árs, þegar Jennifer Lawrence spurði hann í viðtali við Actors on Actors á Variety og CNN á miðvikudag. „Ó, þú ættir að gera það, hún er Lesa meira