HSÍ heldur blaðamannafund í húsakynnum Arion í dag, þar sem Snorri Steinn Guðjónsson mun skýra frá vali sínu á landsliðshópnum sem fer á EM í handbolta í janúar. Fundurinn er í beinni útsendingu á Vísi.