Sam­sköttun, samnýting eða skatta­hækkun?

Allt fólk sem hér greiðir skatta á að njóta þess frelsis að ríkisstjórnin eða sveitarfélagið sem það býr í veiti þeim góða grunnþjónustu og sveigjanleika til að takast á við hvað það sem daglegt líf ber í skauti sér hverju sinni.