„Ég er ótrúlega spennt fyrir þessu og það verður virkilega gaman að prófa að spila í sænsku úrvalsdeildinni,“ sagði knattspyrnukonan Heiða Ragney Viðarsdóttir í samtali við Morgunblaðið. Heiða Ragney, sem er þrítug, gekk til liðs við…