Miðflokkurinn rekinn með 133 milljón króna halla á síðasta ári

Miðflokkurinn var rekinn með 133 milljón króna halla á síðasta ári, samanborið við 24 milljón króna rekstrarafgang árið á undan. Eignir við árslok námu 89 milljónum og skuldir 116 milljónum. Eigið fé var neikvætt um 26 milljónir. Á árinu 2023 var einn starfsmaður hjá flokknum í hálfu stöðugildi og var sama fyrirkomulag á árinu 2024 Lesa meira