Taívanir fá vopn fyrir 11 milljarða dala

Bandaríkjamenn hafa samþykkt 11,1 milljarðs dala vopnasölu til Taívans sem nær yfir átta mismunandi vopnasvið.