Enn með augun á fyrirliða United

Knattspyrnufélög í Sádi-Arabíu hafa enn áhuga á að fá Portúgalann Bruno Fernandes til liðs við sig næsta sumar.