Franskur dómstóll dæmdi í dag lækni í lífstíðarfangelsi fyrir að eitra fyrir 30 sjúklingum, bæði börnum og fullorðnum, en 12 sjúklingar létust. Talið er að hann hafi gert þetta í tilraun til að koma óorði á samstarfsfólk sitt.