Hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson er ekki í leikmananhóp íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem er á leið á Evrópumótið 2026 sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og hefst í næsta mánuði.