Sækja um lóð fyrir gagnaverið

„Ég er mjög ánægð með að þetta sé komið á þennan stað,“ segir Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri í Norðurþingi, en bresk-norska félagið GIGA-42 hefur nú óskað eftir að fá úthlutaða lóð á Bakka við Húsavík til að byggja gagnaver fyrir gervigreind.